Heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir alla aldurshópa

Rafrænn leiðarvísir um vinnuvernd sem tekur mið af hækkandi aldri vinnuafls

Um leiðarvísinn

X

Velkomin/n!

Í Evrópu eykst hlutfall eldra fólks af mannfjölda ört, fólk þarf að vinna lengur og meðalaldur starfsfólks er að hækka. Þess vegna er brýnt að:

  • Skapa öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn á öllum aldri
  • Tryggja að fólk geti lokið starfsferli sínum við góða heilsu.

Í þessum leiðarvísi er að finna hagnýtar upplýsingar, ráðlegginar og dæmi um fyrirmyndarverkefni tengd öldrun vinnuaflsins og þeim tækifærum sem henni fylgja. Leiðarvísirinn fjallar einnig um hvernig best er að takast á við aldurstengdar áskoranir á vinnustað.

Leiðarvísirinn er sniðinn að fjórum ólíkum hópum: vinnuveitendum, starfsmönnum, mannauðsstjórum og vinnuverndarsérfræðingum (þar með töldum öryggistrúnaðarmönnum, öryggisvörðum og vinnueftirlitsmönnum). Breyta má stillingum hvenær sem er.

Hvernig virkar leiðarvísirinn?
Vinsamlegast veldu:
Ég er vinnuveitandi
Ég er starfsmaður
Ég er mannauðsstjóri
Ég er sérfræðingur í vinnuvernd
X

Þetta eru stuttar leiðbeiningar sem vísa þér veginn á vefsvæðinu. Ertu vinnuveitandi, starfsmaður, mannauðsstjóri eða vinnuverndarsérfræðingur? Á þessari síðu geturðu valið stillingar þínar.

X

Leiðarvísirinn er byggður á fjórum þemum. Þegar smellt er á „+“ birtast frekari upplýsingar um umfjöllunarefni hvers þema og þegar smellt er á „lesa“ opnast þemað.

X

Hvert þema fjallar um ólíka þætti og viðfangsefni sem tengjast því. Smelltu á valmyndina til að lesa nánar um tiltekið viðfangsefni. Smelltu á the matseðill atriði til að læra meira um tiltekið málefni.

X

Smelltu á næsta“ eða „fyrri“ til að færast á milli spurninga. Hnappurinn „Til baka“ flytur þig til baka á þemayfirlitssíðuna.

X

Ef þú smellir á „Þemu“ flystu til baka á þemayfirlitssíðuna.

X

Smelltu á fellilistann efst í hægra horninu ef þú vilt breyta stillingum. Hérna geturðu einnig leitað að tilteknum upplýsingum með leitarvélinni.

X

Efst í valmyndinni er að finna „Dæmi um fyrirmyndarverkefni“ þar sem lesa má um fyrirmyndar- og átaksverkefni. Undir „Hugtakalisti og tenglar“ er að finna hugtakalista og tengla á viðbótarefni. Þú getur prófað hvað þú veist um öldrun á vinnustað með því að smella á síðasta hlekkinn í valmyndinni.

X

Síðan „Um leiðarvísinn“ veitir nánari upplýsingar um leiðarvísinn og höfunda hans.

X

Að lokum, með því að smella á „heim“-táknið, flystu til baka á upphafssíðu leiðarvísisins.

Hér lýkur leiðbeiningunum; við vonum að leiðarvísirinn verði þér að gagni!