Um leiðarvísinn

Um leiðarvísinn

Þessi leiðarvísir var pantaður af Evrópsku vinnuverndarstofnuninni (EU-OSHA) í tengslum við átaksverkefni stofnunarinnar Heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir alla aldurshópa 2016-17.

about this e-guide

Í Evrópu eykst hlutfall eldra fólks af mannfjölda ört, fólk þarf að vinna lengur og meðalaldur starfsfólks er að hækka. Í þessum leiðarvísi er að finna hagnýtar upplýsingar, ráðlegginar og dæmi um fyrirmyndarverkefni sem tengjast öldrun starfsfólks og þeim tækifærum sem henni fylgja.

Leiðarvísirinn er sniðinn að fjórum ólíkum hópum: vinnuveitendum, starfsmönnum, mannauðsstjórum og vinnuverndarsérfræðingum (þar með töldum  öryggistrúnaðarmönnum, öryggisvörðum og vinnueftirlitsmönnum). Breyta má stillingum hvenær sem er.