Heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir alla aldurshópa

Leiðarvísirinn byggir á fjórum þemum sem varpa ljósi á ólíkar hliðar öldrunar á vinnustað. Veittar eru ráðleggingar um vinnuvernd og fleira sem máli skiptir þegar starfsmenn eldast. Að auki er í hverju þema að finna dæmi um fyrirmyndarverkefni og gagnlega tengla.

Smelltu á 'lesa' til að fara í þema eða á „+“ til að lesa meira um þemun:

  • 1
    1: Öldrun og vinna
    • Hvers vegna skiptir öldrun vinnuafls máli fyrir vinnuveitendur?
    • Hvað þurfum við að vita um öldrun?
    -
    +
  • 2
    2: Heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir alla aldurshópa
    • Hvað er aldursstjórnun?
    • Öryggi og heilbrigði á vinnustað með tilliti til hækkandi aldurs starfsfólks
    • Starfsgetulíkan
    -
    +
  • 3
    3: Heilsueflandi vinnustaðir
    • Hvað er heilsuefling á vinnustað?
    • Ávinningur af heilsueflandi vinnustöðum
    -
    +
  • 4
    4: Endurkoma til vinnu
    • Hvers vegna er farsæl endurkoma til vinnu brýnt úrlausnarefni?
    • Leiðir til að tryggja farsæla endurkomu til vinnu
    -
    +