Hvers vegna er farsæl endurkoma til vinnu brýnt úrlausnarefni?

OSH Professional

4: Endurkoma til vinnu

Hvers vegna er farsæl endurkoma til vinnu brýnt úrlausnarefni?

Fjöldi fólks hverfur af vinnumarkaði vegna heilsubrests eða fötlunar og of fáir með skerta starfsgetu haldast í vinnu.

Farsæl

Endurkoma til vinnu er hugtak sem nær yfir allar aðgerðir sem miða að því að hjálpa einstaklingi með skert starfshæfi eða -getu vegna örorku, veikinda eða öldrunar að snúa aftur til vinnu eftir fjarvistir. (Heimildir)

Brýnt er að hjálpa fólki að snúa sem fyrst aftur til starfa eftir veikindi, slys eða

Fötlun telst í þessu samhengi líkamleg eða andleg hömlun sem getur haft áhrif á frammistöðu starfsmanns. Langvarandi eða langvinnir sjúkdómar geta talist til fötlunar. (Heimildir)

. Eftir því sem starfsmenn eru lengur frá vinnu þeim mun erfiðara finnst þeim að snúa aftur og líkur á árangursríkri starfsendurhæfingu minnka hlutfallslega.  

Farsæl

Endurkoma til vinnu er hugtak sem nær yfir allar aðgerðir sem miða að því að hjálpa einstaklingi með skert starfshæfi eða -getu vegna örorku, veikinda eða öldrunar að snúa aftur til vinnu eftir fjarvistir. (Heimildir)

eru sameiginlegt verkefni vinnuveitanda, starfsmanns, heilbrigðiskerfisins og fleiri aðila. Þeir sem bera ábyrgð á heilbrigðisþjónustu og vinnuvernd á vinnustaðnum gegna lykilhlutverki við stefnumótun og framkvæmd á þessu sviði (lesa meira).

Vinnuvernd og endurkoma til vinnu. (Næsti kafli).