Hugtakalisti

Finna öll hugtök:
  • Áhætta í starfi

    Með áhættu í starfi er átt við líkur á því að starfsmaður verði fyrir heilsutjóni eða slysi á vinnustað. (Heimildir)

  • Áhættumat

    Samkvæmt vinnuverndarlögum nr. 46/1980 ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað sem byggir á áhættumati. Markmiðið er að stuðla að öryggi og heilbrigði starfsfólks og koma í veg fyrir heilsutjón vegna vinnunnar eða vinnuumhverfisins.  Mat á áhættu skal ná til allra þeirra þátta í vinnuumhverfinu sem geta haft áhrif á heilsu og öryggi. Sérstaklega skal litið til starfa þar sem fyrirsjáanlegt er að heilsu og öryggi starfsfólks sé hætta búin. Þegar áhættumat gefur til kynna að vandamál sé fyrir hendi skal atvinnurekandi grípa til nauðsynlegra forvarna í þeim tilgangi að koma í veg fyrir eða draga úr hættu á atvinnutengdu heilsutjóni. (Heimildir)

  • Aldursstjórnun

    Aldursstjórnun leggur áherslu á að tekið sé tillit til aldurs við daglega stjórnun, þar á meðal vinnuskipulag og verkefni einstakra starfsmanna svo allir, óháð aldri, geti náð eigin markmiðum og markmiðum fyrirtækisins. Aldurstjórnun á einnig við um allsherjarstefnumótun stjórnvalda varðandi eldra starfsfólk í kjarasamningum og vinnumarkaðsmálum almennt.

    Helstu þættir aldursstjórnunar eru:  

    • Áhersla á forvarnir frekar en að bregðast við þegar í óefni er komið;
    • Áhersla á alla starfsævina og alla aldurshópa, ekki aðeins eldri starfsmenn; og
    • Heildræn nálgun sem nær yfir alla þá þætti sem stuðla að skilvirkri aldursstjórnun. 

    (Heimildir)

    leggur áherslu á að tekið sé tillit til aldurs við daglega stjórnun, þar á meðal vinnuskipulag og verkefni einstakra starfsmanna svo allir, óháð aldri, geti náð eigin markmiðum og markmiðum fyrirtækisins. Aldurstjórnun á einnig við um allsherjarstefnumótun stjórnvalda varðandi eldra starfsfólk í kjarasamningum og vinnumarkaðsmálum almennt.

    Helstu þættir aldursstjórnunar eru:  

    • Áhersla á forvarnir frekar en að bregðast við þegar í óefni er komið;
    • Áhersla á alla starfsævina og alla aldurshópa, ekki aðeins eldri starfsmenn; og
    • Heildræn nálgun sem nær yfir alla þá þætti sem stuðla að skilvirkri

      Aldursstjórnun leggur áherslu á að tekið sé tillit til aldurs við daglega stjórnun, þar á meðal vinnuskipulag og verkefni einstakra starfsmanna svo allir, óháð aldri, geti náð eigin markmiðum og markmiðum fyrirtækisins. Aldurstjórnun á einnig við um allsherjarstefnumótun stjórnvalda varðandi eldra starfsfólk í kjarasamningum og vinnumarkaðsmálum almennt.

      Helstu þættir aldursstjórnunar eru:  

      • Áhersla á forvarnir frekar en að bregðast við þegar í óefni er komið;
      • Áhersla á alla starfsævina og alla aldurshópa, ekki aðeins eldri starfsmenn; og
      • Heildræn nálgun sem nær yfir alla þá þætti sem stuðla að skilvirkri aldursstjórnun. 

      (Heimildir)

    (Heimildir)

  • Endurhæfing

    Endurhæfing miðar að því að gera fólki kleift að ná aftur og viðhalda sem bestri líkamlegri, vitsmunalegri, sálrænni og félagslegri getu. (Heimildir)

    miðar að því að gera fólki kleift að ná aftur og viðhalda sem bestri líkamlegri, vitsmunalegri, sálrænni og félagslegri getu. (Heimildir)
  • Endurhæfing undir handleiðslu læknis
    Endurhæfing undir handleiðslu læknis miðar að því að endurheimta starfsgetu eða andlegt atgervi og auka lífsgæði fólks sem glímir við líkamlega eða andlega skerðingu eða fötlun. miðar að því að endurheimta starfsgetu eða andlegt atgervi og auka lífsgæði fólks sem glímir við líkamlega eða andlega skerðingu eða

    Fötlun telst í þessu samhengi líkamleg eða andleg hömlun sem getur haft áhrif á frammistöðu starfsmanns. Langvarandi eða langvinnir sjúkdómar geta talist til fötlunar. (Heimildir)

    .
  • Endurkoma til vinnu

    Endurkoma til vinnu er hugtak sem nær yfir allar aðgerðir sem miða að því að hjálpa einstaklingi með skert starfshæfi eða -getu vegna örorku, veikinda eða öldrunar að snúa aftur til vinnu eftir fjarvistir. (Heimildir)

    er hugtak sem nær yfir allar aðgerðir sem miða að því að hjálpa einstaklingi með skert starfshæfi eða -getu vegna örorku, veikinda eða öldrunar að snúa aftur til vinnu eftir fjarvistir. (Heimildir)
  • Farsæl starfsævi

    Til að tryggja farsæla starfsævi þurfa skilyrði fyrir vinnu og fjölskyldu- og félagslífi að vera hagstæð. Stefnumótun og aðgerðir er nauðsynlegar bæði á vinnustaðnum og vinnumarkaðnum almennt til þess að gera  fólk kleift að taka þátt í og haldast sem lengst á vinnumarkaði – jafnvel þótt persónulegar aðstæður og starfshæfi breytist. (Heimildir)

  • Félagslegur aldur
    Félagslegur aldur endurspeglar menningarlegar og samfélagslegar væntingar um hvernig fólk eigi að hegða sér á tilteknum aldri. Félagslegur aldur gerir ráð fyrir tiltekinni hegðun við tilteknar aðstæður. endurspeglar menningarlegar og samfélagslegar væntingar um hvernig fólk eigi að hegða sér á tilteknum aldri. Félagslegur aldur endurspeglar menningarlegar og samfélagslegar væntingar um hvernig fólk eigi að hegða sér á tilteknum aldri. Félagslegur aldur gerir ráð fyrir tiltekinni hegðun við tilteknar aðstæður. gerir ráð fyrir tiltekinni hegðun við tilteknar aðstæður.
  • Fleiri en einn starfsmaður gegnir sama starfinu

    Þetta er vinnusamband þar sem vinnuveitandi ræður tvo (eða fleiri) starfsmenn til að gegna einni 100% stöðu. Með þessu hlutastarfsfyrirkomulagi er tryggt að ávallt sé starfsmaður til að reiðu til að vinna starfið. (Heimildir)

  • Fötlun

    Fötlun telst í þessu samhengi líkamleg eða andleg hömlun sem getur haft áhrif á frammistöðu starfsmanns. Langvarandi eða langvinnir sjúkdómar geta talist til fötlunar. (Heimildir)

    telst í þessu samhengi líkamleg eða andleg hömlun sem getur haft áhrif á frammistöðu starfsmanns. Langvarandi eða

    Flestir langvinnir sjúkdómar eru smitvana, þ.e. sjúkdómar sem smitast ekki milli manna. Þeir eru langvarandi og yfirleitt hægir í framrás. Fjórir flokkar sjúkdóma mynda saman stærstan hluta þess sem fellur undir langvinna ósmitnæma sjúkdóma. Þetta eru hjarta- og æðasjúkdómar (t.d. hjartaáföll), krabbamein, langvinnir öndunarfærasjúkdómar (t.d. astmi) og sykursýki. (Heimildir)

    geta talist til fötlunar. (Heimildir)
  • Geðheilbrigði

    Geðheilbrigði er undirstaða lífsgæða og lífsánægju. Góð geðheilsa gerir fólki kleift að nýta hæfileika sína, ráða við streitu og amstur daglegs lífs, vinna vel og vera nýtir samfélagsþegnar. (Heimildir)

    er undirstaða lífsgæða og lífsánægju. Góð geðheilsa gerir fólki kleift að nýta hæfileika sína, ráða við streitu og amstur daglegs lífs, vinna vel og vera nýtir samfélagsþegnar. (Heimildir)
  • Greining á aldursamsetningu vinnuafls

    Aldursgreining (eða greining á aldurssamsetningu) felst í að greina aldurssamsetningu á vinnustaðnum í dag og áætla hvernig hún verði í framtíðinni. Brýnt er að niðurstöðurnar séu skoðaðar með tilliti til hvers starfs og þeirrar hæfni sem það krefst en einnig mannauðsstefnu og skipulags í fyrirtækinu almennt. (Heimildir)

  • Heilsueflandi vinnustaðir

    Heilsuefling á vinnustöðum er sameiginlegt verkefni vinnuveitenda, starfsmanna og samfélagsins alls og miðar að því að bæta heilsu og líðan vinnandi fólks. Heilsuefling gefur falist í 1) bættu vinnuskipulagi og umbótum á vinnuvistfræðilegum þáttum; 2) að virkja starfsmenn til að finna leiðir til að ná þeim árangri sem stefnt er að; og 3) að styðja starfsmenn til persónulegs þroska. (Heimildir)

  • Hreyfi- og stoðkerfisvandamál

    Atvinnutengd

    Atvinnutengd hreyfi- og stoðkerfisvandamál vísa til heilsufarsvanda sem tengist vöðvum, sinum, liðböndum, brjóski, blóðrásarkerfi, taugum eða öðrum mjúkum vefum og liðum í hreyfi- og stoðkerfinu. Einhæfar og erfiðar hreyfingar geta leitt til hreyfi- og stoðkerfisvandamála, allt frá smávægilegum óþægindum og verkjum til alvarlegra vandamála sem geta leitt til fötlunar. (Heimildir)

    vísa til heilsufarsvanda sem tengist vöðvum, sinum, liðböndum, brjóski, blóðrásarkerfi, taugum eða öðrum mjúkum vefum og liðum í hreyfi- og stoðkerfinu. Einhæfar og erfiðar hreyfingar geta leitt til hreyfi- og stoðkerfisvandamála, allt frá smávægilegum óþægindum og verkjum til alvarlegra vandamála sem geta leitt til fötlunar. (Heimildir)
  • Kyrrsetuvinna
    Kyrrsetuvinna krefst þess að starfsmaðurinn sitji kyrr löngum stundum. Störf sem krefjast lítillar hreyfingar og lágmarksorkunotkunar teljast til kyrrsetuvinnu. krefst þess að starfsmaðurinn sitji kyrr löngum stundum. Störf sem krefjast lítillar hreyfingar og lágmarksorkunotkunar teljast til kyrrsetuvinnu.
  • Langvinnir sjúkdómar

    Flestir

    Flestir langvinnir sjúkdómar eru smitvana, þ.e. sjúkdómar sem smitast ekki milli manna. Þeir eru langvarandi og yfirleitt hægir í framrás. Fjórir flokkar sjúkdóma mynda saman stærstan hluta þess sem fellur undir langvinna ósmitnæma sjúkdóma. Þetta eru hjarta- og æðasjúkdómar (t.d. hjartaáföll), krabbamein, langvinnir öndunarfærasjúkdómar (t.d. astmi) og sykursýki. (Heimildir)

    eru smitvana, þ.e. sjúkdómar sem smitast ekki milli manna. Þeir eru langvarandi og yfirleitt hægir í framrás. Fjórir flokkar sjúkdóma mynda saman stærstan hluta þess sem fellur undir langvinna ósmitnæma sjúkdóma. Þetta eru hjarta- og æðasjúkdómar (t.d. hjartaáföll), krabbamein, langvinnir öndunarfærasjúkdómar (t.d. astmi) og sykursýki. (Heimildir)
  • Lífaldur
    Lífaldur er aldur einstaklings í árum frá fæðingu og fram að gefinni dagsetningu. er aldur einstaklings í árum frá fæðingu og fram að gefinni dagsetningu.
  • Lífeðlisfræðilegur aldur
    Lífeðlisfræðilegur aldur mælir hversu gott líkamlegt atgervi er miðað við lífaldur. mælir hversu gott líkamlegt atgervi er miðað við Lífaldur er aldur einstaklings í árum frá fæðingu og fram að gefinni dagsetningu. .
  • Miðgildi aldurs

    Sá aldur sem deilir mannfjöldanum í tvo jafnstóra hópa; það er, helmingur fólks er yngri og helmingur er eldri. (Heimildir)

  • Persónuhlífar

    Til persónuhlífa telst allur búnaður (t.d. fatnaður, hjálmar, gleraugu), sem starfsmanni er gert að klæðast eða halda á, sér til verndar gegn einni eða fleiri hættum sem stefnt geta öryggi hans og heilsu í voða svo og allan viðbótar- eða aukabúnað sem ætlað er að þjóna þessu hlutverki.

    Til persónuhlífa telst allur búnaður (t.d. fatnaður, hjálmar, gleraugu), sem starfsmanni er gert að klæðast eða halda á, sér til verndar gegn einni eða fleiri hættum sem stefnt geta öryggi hans og heilsu í voða svo og allan viðbótar- eða aukabúnað sem ætlað er að þjóna þessu hlutverki. Persónuhlífar eiga að verja starfsmenn gegn líkamlegum og líffræðilegum hættum, hættu vegna rafmagns, hita og hættulegra efna og hættu vegna efnisagna í lofti. Nota skal persónuhlífar þegar ekki er hægt að komast hjá áhættu eða takmarka hana nægilega með tæknilegum ráðum sem veita almenna vernd eða með ráðstöfunum, aðferðum eða annarri tilhögun við skipulagningu vinnunnar. (Heimildir)

    eiga að verja starfsmenn gegn líkamlegum og líffræðilegum hættum, hættu vegna rafmagns, hita og hættulegra efna og hættu vegna efnisagna í lofti. Nota skal persónuhlífar þegar ekki er hægt að komast hjá áhættu eða takmarka hana nægilega með tæknilegum ráðum sem veita almenna vernd eða með ráðstöfunum, aðferðum eða annarri tilhögun við skipulagningu vinnunnar. (Heimildir)
  • Ráðningarhæfni

    Ráðningarhæfni er samspil þátta sem gera viðkomandi kleift að „fá vinnu, halda henni og fá framgang í starfi“.

    er samspil þátta sem gera viðkomandi kleift að „fá vinnu, halda henni og fá framgang í starfi“.
  • Sálfélagsleg áhætta

    Með sálfélagslegri áhættu er átt við þætti sem orsakast af eðli vinnunnar, vinnuskipulagi, samskiptum og stjórnun og hafa neikvæð andleg eða félagsleg áhrif á einstaklinginn. Sálfélagslegir áhættuþættir eru t.d.

    Fólk upplifir streitu í starfi þegar því finnst vera ójafnvægi milli þeirra krafna sem starf þess gerir til þeirra og líkamlegrar og andlegra getu sem það býr yfir til að mæta þessum kröfum. (Heimildir)

    , ofbeldi og áreitni á vinnustað. (Heimildir)
  • Sálrænn aldur
    Sálrænn aldur er huglægur og byggir á sjálfsmati hvers og eins. Sálrænn aldur manns ræðst af því hversu gömlum manni líður sjálfum, gerðum manns og hegðan. er huglægur og byggir á sjálfsmati hvers og eins. Sálrænn aldur er huglægur og byggir á sjálfsmati hvers og eins. Sálrænn aldur manns ræðst af því hversu gömlum manni líður sjálfum, gerðum manns og hegðan. manns ræðst af því hversu gömlum manni líður sjálfum, gerðum manns og hegðan.
  • Símenntun

    Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)

    er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni.

    Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)

    er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  

    Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)

    stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)
  • Starfsendurhæfing

    Starfsendurhæfing hefur verið skilgreind sem allt það sem hjálpar einstaklingi með heilsubrest að vera í vinnu, komast aftur til vinnu og haldast í vinnu. Þetta er hugmyndafræði og aðferð ekki síður en meðferð eða þjónusta. (Heimildir)

    hefur verið skilgreind sem allt það sem hjálpar einstaklingi með heilsubrest að vera í vinnu, komast aftur til vinnu og haldast í vinnu. Þetta er hugmyndafræði og aðferð ekki síður en meðferð eða þjónusta. (Heimildir)
  • Starfsgeta

    Lýsa má starfsgetu sem jafnvæginu á milli líkamlegrar og andlegrar getu starfsmanns og starfstengdra krafna. Einkalífið hefur einnig áhrif á starfsgetu. Einstaklingsbundnir eiginleikar skiptast í eftirfarandi þætti: (1) heilsu og starfshæfi; (2) hæfni og færni; (3) gildi, viðhorf og áhugahvöt. Vinnutengdir þættir eru eðli starfsins, vinnuumhverfið, vinnuskipulagið og stjórnun á vinnustaðnum. (Heimildir)

  • Starfstengd streita

    Fólk upplifir streitu í starfi þegar því finnst vera ójafnvægi milli þeirra krafna sem starf þess gerir til þeirra og líkamlegrar og andlegra getu sem það býr yfir til að mæta þessum kröfum. (Heimildir)

  • Sveigjanleg starfslok

    Talað er um

    Talað er um sveigjanleg starfslok þegar starfsmenn hafa val um hvenær og hvernig þeir haga starfslokum sínum. Þetta getur falið í sér hvatningu til að fresta því að fara á eftirlaun eða að starfsmaðurinn heldur áfram að vinna en í hlutastarfi og fær skert eftirlaun. (Heimildir)

    þegar starfsmenn hafa val um hvenær og hvernig þeir haga starfslokum sínum. Þetta getur falið í sér hvatningu til að fresta því að fara á eftirlaun eða að starfsmaðurinn heldur áfram að vinna en í hlutastarfi og fær skert eftirlaun. (Heimildir)
  • Sveigjanlegt vinnufyrirkomulag

    Sveigjanlegt vinnufyrirkomulag kemur til móts við þarfir starfsmannsins og vinnustaðarins með því að gerðar eru breytingar á hvar, hvenær og hvernig starfið er unnið. (Heimildir)

    kemur til móts við þarfir starfsmannsins og vinnustaðarins með því að gerðar eru breytingar á hvar, hvenær og hvernig starfið er unnið. (Heimildir)
  • Umhverfisþættir
    Daglegt umhverfi í lífi og starfi getur haft jákvæð eða neikvæð áhrif á heilsufar starfsmanna. Dæmi um neikvæða umhverfisþætti eru efnafræðilegir þættir (t.d. hættulegar gufur og gastegundir), hlutlægir þættir (t.d. hávaði og titringur), líffræðilegir þættir (t.d. baktería, veira, sveppir) og sálfélagslegir þættir (t.d. jafnvægi milli vinnu og einkalífs).
  • Vinnustundir á ári

    Vinnustundir á ári eða áætlanir um vinnutíma á ári leyfa að vinnutími (og laun) starfsmanna séu reiknuð út og áætluð á ársgrundvelli. Þetta er ein aðferð sem notuð er við að skipuleggja sveigjanlegan vinnutíma. (Heimildir)

    eða áætlanir um vinnutíma á ári leyfa að vinnutími (og laun) starfsmanna séu reiknuð út og áætluð á ársgrundvelli. Þetta er ein aðferð sem notuð er við að skipuleggja sveigjanlegan vinnutíma. (Heimildir)
  • Virkur aldur
    Virkur aldur vísar til líkamlegrar hreysti einstaklings í samanburði við jafnaldra af sama kyni. vísar til líkamlegrar hreysti einstaklings í samanburði við jafnaldra af sama kyni.