Þekkingarmiðlun, þjálfun og símenntun

HR Manager

2: Heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir alla aldurshópa

Þekkingarmiðlun, þjálfun og símenntun

Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)

, þjálfun og færniþróun

Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)

er nauðsynleg til að gera stofnunum og fyrirtækjum kleift að ráða við þær öru breytingar sem nútíma starfsumhverfi krefst. Brýnt er að vinnuveitendur geri símenntun að órjúfanlegum hluta starfseminnar og að starfsfólk leggi stund á hana alla ævi. 

Segja má að með

Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)

sé átt við alla þá menntun, jafnt formlega sem óformlega, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. 

Fyrirmyndarstefnumótun varðandi

Aldursstjórnun leggur áherslu á að tekið sé tillit til aldurs við daglega stjórnun, þar á meðal vinnuskipulag og verkefni einstakra starfsmanna svo allir, óháð aldri, geti náð eigin markmiðum og markmiðum fyrirtækisins. Aldurstjórnun á einnig við um allsherjarstefnumótun stjórnvalda varðandi eldra starfsfólk í kjarasamningum og vinnumarkaðsmálum almennt.

Helstu þættir aldursstjórnunar eru:  

  • Áhersla á forvarnir frekar en að bregðast við þegar í óefni er komið;
  • Áhersla á alla starfsævina og alla aldurshópa, ekki aðeins eldri starfsmenn; og
  • Heildræn nálgun sem nær yfir alla þá þætti sem stuðla að skilvirkri aldursstjórnun. 

(Heimildir)

og

Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)

felur m.a. í sér: 
  • Greiningu á færniþörf og á því hvaða færni og menntun er til staðar á vinnustaðnum. Niðurstöðurnar nýtast við stefnumótun;
  • Að þjálfun er tengd starfsþróun og starfsframa;
  • Að gefa starfsmönnum á öllum aldri kost á að stunda nám eða fá þjálfun alla starfsævina;
  • Að tækifæri til símenntunar  innanhúss  eru ekki aldurstengd;
  • Að vinnuskipulag gefur starfsmönnum kost á að þróa hæfni og stunda nám;
  • Að hlúð er að námsgetu og jákvæðum viðhorfum til náms með því að hvetja til starfsþróunar og bjóða upp á þjálfun alla starfsævina; og
  • Að nálgun og aðferðir við þjálfun séu lagaðar að námsgetu og áhugahvöt allra aldurshópa. 

Enda þótt eldra starfsfólk búi gjarnan yfir ómetanlegri starfsreynslu, sérfræðiþekkingu og færni þá er oft sett samasemmerki milli aldurs og færniskorts og úreltrar þekkingar. Það er rétt að almennt getur menntun og hæfi eldri stafsmanna úrelst þar sem langt er síðan formlegri menntun lauk. Því er mikilvægt að stuðla að

Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið -  nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma.  Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)

eldra starfsfólks til að uppfæra færni þess og halda

Ráðningarhæfni er samspil þátta sem gera viðkomandi kleift að „fá vinnu, halda henni og fá framgang í starfi“.

.

Þegar þjálfun fyrir eldra starfsfólk er skipulögð þá er brýnt að: 

  • Greina á hvaða sviðum þátttakendur skortir færni og getu og hvort þörf er á einstaklingsbundinni þjálfun. Þetta á einkum við þegar verklagi er breytt eða ný tækni innleidd.
  • Hafa samráð við starfmenn til að tryggja að þjálfunin mæti þörfum þeirra og væntingum og til að þeir taki virkan þátt. Samráð tryggir einnig að þjálfunin tengist starfinu og bæti við þá þekkingu sem fyrir er.
  • Gefa starfmönnum kost á að stunda nám utan vinnutíma eða fjarnám á skrifstofunni og gera þeim kleift að sækja fyrirlestra.
  • Leyfa starfsfólki að stunda nám á þeim hraða sem það vill og að nota ólíka miðla í náminu.  
  • Námsumhverfið sé lagað að þörfum þátttakenda. Þegar um eldri starfsmenn er að ræða getur þetta falist í að truflunum sé haldið í lágmarki  og nálgun sem endurspeglar dagleg störf þeirra.  
  • Lýsing sé góð svo og hljómburður og umhverfið sé rólegt.

Þekkingarmiðlun

Þekkingarmiðlun milli kynslóða og aðferðir til að halda og stýra þekkingu innan fyrirtækja verða sífellt mikilvægari. Mentoraráætlanir þar sem eldri starfsmenn deila þekkingu sinni og færni með þeim yngri geta aukið áhugahvöt í starfi og veitt eldra starfsfólki viðurkenningu fyrir störf sín.

Dæmi um áætlanir sem stuðla að þekkingarmiðlun eru t.d.: 

  • Mentoraáætlanir - geta stuðlað að þekkingarmiðlun milli kynslóða og gert eldri starfsmönnum kleift að styðja og fræða nýja starfsmenn og starfsnema.
  • Þekkingarmiðlun til eftirmanna áður en farið er á eftirlaun - ef nýr starfsmaður er ráðinn hálfu ári áður en forverinn fer á eftirlaun gefst tími til að miðla mikilvægri þekkingu og byggja upp færni. Starfsmenn sem eru á leið á eftirlaun geta haft umsjón með störfum nýrra starfsmanna og verið þeim til ráðgjafar.