Endurhæfing miðar að því að gera fólki kleift að ná aftur og viðhalda sem bestri líkamlegri, vitsmunalegri, sálrænni og félagslegri getu. (Heimildir)