Gagnlegir tenglar
Sía eftir flokkum:
Heilsueflandi vinnustaðir
Heilsuefling á vinnustöðum er sameiginlegt verkefni vinnuveitenda, starfsmanna og samfélagsins alls og miðar að því að bæta heilsu og líðan vinnandi fólks. Heilsuefling gefur falist í 1) bættu vinnuskipulagi og umbótum á vinnuvistfræðilegum þáttum; 2) að virkja starfsmenn til að finna leiðir til að ná þeim árangri sem stefnt er að; og 3) að styðja starfsmenn til persónulegs þroska. (Heimildir)