Gagnlegir tenglar

Með sálfélagslegri áhættu er átt við þætti sem orsakast af eðli vinnunnar, vinnuskipulagi, samskiptum og stjórnun og hafa neikvæð andleg eða félagsleg áhrif á einstaklinginn. Sálfélagslegir áhættuþættir eru t.d.

Fólk upplifir streitu í starfi þegar því finnst vera ójafnvægi milli þeirra krafna sem starf þess gerir til þeirra og líkamlegrar og andlegra getu sem það býr yfir til að mæta þessum kröfum. (Heimildir)

, ofbeldi og áreitni á vinnustað. (Heimildir)