Gagnlegir tenglar

Til að tryggja farsæla starfsævi þurfa skilyrði fyrir vinnu og fjölskyldu- og félagslífi að vera hagstæð. Stefnumótun og aðgerðir er nauðsynlegar bæði á vinnustaðnum og vinnumarkaðnum almennt til þess að gera  fólk kleift að taka þátt í og haldast sem lengst á vinnumarkaði – jafnvel þótt persónulegar aðstæður og starfshæfi breytist. (Heimildir)