Gagnlegir tenglar

Atvinnutengd

Atvinnutengd hreyfi- og stoðkerfisvandamál vísa til heilsufarsvanda sem tengist vöðvum, sinum, liðböndum, brjóski, blóðrásarkerfi, taugum eða öðrum mjúkum vefum og liðum í hreyfi- og stoðkerfinu. Einhæfar og erfiðar hreyfingar geta leitt til hreyfi- og stoðkerfisvandamála, allt frá smávægilegum óþægindum og verkjum til alvarlegra vandamála sem geta leitt til fötlunar. (Heimildir)

vísa til heilsufarsvanda sem tengist vöðvum, sinum, liðböndum, brjóski, blóðrásarkerfi, taugum eða öðrum mjúkum vefum og liðum í hreyfi- og stoðkerfinu. Einhæfar og erfiðar hreyfingar geta leitt til hreyfi- og stoðkerfisvandamála, allt frá smávægilegum óþægindum og verkjum til alvarlegra vandamála sem geta leitt til fötlunar. (Heimildir)