Gagnlegir tenglar

Aldursgreining (eða greining á aldurssamsetningu) felst í að greina aldurssamsetningu á vinnustaðnum í dag og áætla hvernig hún verði í framtíðinni. Brýnt er að niðurstöðurnar séu skoðaðar með tilliti til hvers starfs og þeirrar hæfni sem það krefst en einnig mannauðsstefnu og skipulags í fyrirtækinu almennt. (Heimildir)