---> Svefn
Svefntruflanir.Hugsanleg áhrif á starfsgetu
      
      - Áhrif á nætur- og vaktavinnufólk.
 - Áhrif á störf sem krefjast mikillar einbeitingar í lengri tíma.
 
Vinnuverndaraðgerðir
- Næturvaktir styttar og starfsmönnum leyft að velja um vaktir, þar sem þess er kostur.
 - Vaktaplön með tíðum skiptum og lengri hvíld.
 - Vaktaplön geri ráð fyrir nægum hvíldartíma á vinnustaðnum og utan hans. Fækkun næturvakta í röð því margar næturvaktir í röð auka líkur á slysum.