Hvað er aldursstjórnun?
Aldursstjórnun leggur áherslu á að tekið sé tillit til aldurs við daglega stjórnun, þar á meðal vinnuskipulag og verkefni einstakra starfsmanna svo allir, óháð aldri, geti náð eigin markmiðum og markmiðum fyrirtækisins. Aldurstjórnun á einnig við um allsherjarstefnumótun stjórnvalda varðandi eldra starfsfólk í kjarasamningum og vinnumarkaðsmálum almennt.
Helstu þættir aldursstjórnunar eru:
- Áhersla á forvarnir frekar en að bregðast við þegar í óefni er komið;
- Áhersla á alla starfsævina og alla aldurshópa, ekki aðeins eldri starfsmenn; og
- Heildræn nálgun sem nær yfir alla þá þætti sem stuðla að skilvirkri aldursstjórnun.
Kostir aldursstjórnunar
Virk mannauðsstjórnun þar sem vinnuafl er aldursdreift gagnast bæði starfsfólki og vinnustaðnum. Kostir aldursstjórnunar fyrir starfsfólk eru m.a.:
- Aukin starfstengd hvatning;
- Aukin starfsánægja;
- Bætt jafnvægi milli vinnu og einkalífs;
- Aukin framleiðni allra aldurshópa; og
- Full
Lýsa má starfsgetu sem jafnvæginu á milli líkamlegrar og andlegrar getu starfsmanns og starfstengdra krafna. Einkalífið hefur einnig áhrif á starfsgetu. Einstaklingsbundnir eiginleikar skiptast í eftirfarandi þætti: (1) heilsu og starfshæfi; (2) hæfni og færni; (3) gildi, viðhorf og áhugahvöt. Vinnutengdir þættir eru eðli starfsins, vinnuumhverfið, vinnuskipulagið og stjórnun á vinnustaðnum. (Heimildir)
ogRáðningarhæfni er samspil þátta sem gera viðkomandi kleift að „fá vinnu, halda henni og fá framgang í starfi“.
alla starfsævina.
Þeir kostir og tækifæri sem
Aldursstjórnun leggur áherslu á að tekið sé tillit til aldurs við daglega stjórnun, þar á meðal vinnuskipulag og verkefni einstakra starfsmanna svo allir, óháð aldri, geti náð eigin markmiðum og markmiðum fyrirtækisins. Aldurstjórnun á einnig við um allsherjarstefnumótun stjórnvalda varðandi eldra starfsfólk í kjarasamningum og vinnumarkaðsmálum almennt.
Helstu þættir aldursstjórnunar eru:
- Áhersla á forvarnir frekar en að bregðast við þegar í óefni er komið;
- Áhersla á alla starfsævina og alla aldurshópa, ekki aðeins eldri starfsmenn; og
- Heildræn nálgun sem nær yfir alla þá þætti sem stuðla að skilvirkri aldursstjórnun.
- Að nægt vinnuafl er tryggt og gerðar eru ráðstafanir vegna hugsanlegs skorts á færni/starfsfólki;
- Að komið er í veg fyrir kostnaðarsamt tap á færni og reynslu;
- Minni starfsmannavelta og sparnaður vegna færri ráðninga;
- Farsæl yfirfærsla á þekkingu til eftirmanna áður en farið er á eftirlaun; og
- Styrkur og hæfileikar allra aldurshópa eru nýttir til fulls, þ. á m. tengslanet, sérfræðiþekking og reynsla eldri starfsmanna.
Ólíkir fletir aldursstjórnunar
Myndin hér að neðan sýnir ýmsa þætti aldursstjórnunar. Hér að neðan er stutt lýsing á þessum þáttum auk tengla þar sem finna má nánari upplýsingar.
- Ráðning: Ráðningarferlar sem leggja áherslu á færni og reynslu, forðast aldursmismunun og stuðla að aldursdreifingu. Lesa meira (mannauðshluti).
- Þekkingaryfirfærsla, þjálfun og
Símenntun er öll sú menntun, jafnt formleg sem óformleg, sem fólk aflar sér á ævinni. Símenntun er spannar vítt svið - nám af öllu tagi, sveigjanlegt, fjölbreytt og í boði á mismunandi stað og tíma. Símenntun stuðlar að aukinni þekkingu og færni sem er forsenda ánægju í starfi og lífsfyllingar almennt. (Heimildir)
: Starfsmenn á öllum aldri skulu eiga kost á þjálfun og geta uppfært þekkingu sína og færni. Þetta er sérlega mikilvægt þegar starfsvenjum er breytt eða ný tækni innleidd. Lesa meira (mannauðshluti). - Starfsþróun: Starfsþróun á að vera í fyrirrúmi alla starfsævina - til að tryggja að færni og geta starfsmannsins nýtist ávallt í starfi. Lesa meira (mannauðshluti).
- Sveigjanlegur vinnutími: Sveigjanlegur vinnutími verður að taka mið af ólíkum þörfum allra aldurshópa og bæta jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Lesa meira (mannauðshluti).
- Heilsuefling á vinnustað: Bætir skipulag og starfsumhverfi, eflir persónulega færni starfsfólks og starfsþróun og hvetur það til þátttöku. Lesa meira (næsta þema).
- Öryggi og heilbrigði á vinnustað: Aldurstengt áhættumat og aðlögun á vinnustað til að tryggja öryggi og heilbrigði stafsfólks á öllum aldri. Lesa meira (Næsti kafli).
- Starfsskipti: Vinnufyrirkomulag þar sem starfsfólk flyst skipulega milli tveggja eða fleiri starfa. Lesa meira (mannauðshluti).
- Starfslok og umskiptin frá vinnu til starfsloka: Stuðningur við skipulagningu starfsloka. Lesa meira (mannauðshluti).
Næsti kafli focuses on occupational safety and health management as part of age management, and discusses age-sensitive risk assessment and workplace adaptations.