---> Húð

OSH Professional

2: Heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir alla aldurshópa

---> Húð

Húðin þynnist og þornar.
Hugsanleg áhrif á vinnu
  • Aukin hætta á bólgum í húð.
  • Starfsmenn eiga erfiðara með að vinna störf þar sem húðin er óvarin fyrir efnum og „blaut“ störf, t.d. í eldhúsum og þrif.
  • Áhrif á störf sem unnin eru utandyra.   

Vinnuverndaraðgerðir

  • Komið í veg fyrir váhrif af völdum efna eða þau minnkuð.
  • Reglulegt heilsufarseftirlit.
  • Viðeigandi

    Til persónuhlífa telst allur búnaður (t.d. fatnaður, hjálmar, gleraugu), sem starfsmanni er gert að klæðast eða halda á, sér til verndar gegn einni eða fleiri hættum sem stefnt geta öryggi hans og heilsu í voða svo og allan viðbótar- eða aukabúnað sem ætlað er að þjóna þessu hlutverki. Persónuhlífar eiga að verja starfsmenn gegn líkamlegum og líffræðilegum hættum, hættu vegna rafmagns, hita og hættulegra efna og hættu vegna efnisagna í lofti. Nota skal persónuhlífar þegar ekki er hægt að komast hjá áhættu eða takmarka hana nægilega með tæknilegum ráðum sem veita almenna vernd eða með ráðstöfunum, aðferðum eða annarri tilhögun við skipulagningu vinnunnar. (Heimildir)

    sem henta báðum kynjum séu til staðar.
  • Tryggt að leiðbeiningar um notkun persónuhlífa séu þekktar og þeim fylgt.