Stefna um fjarvistastjórnun og fötlun

Til baka
Stefna um fjarvistastjórnun og fötlun
Stefna um fjarvistastjórnun og fötlun

Ljóst var að fyrirtækið varð að gera breytingar en einnig starfsmennirnir sjálfir. Stjórnendum og almennum starfsmönnum var falið að gera áætlun um breytingar á vinnuaðstæðum en einnig á lífsstíl starfsmanna. Starfsfólki eldra en 55 ára var boðinn sveigjanlegur vinnutími, aukinn hvíldartími heima á milli vakta og gefinn kostur á flutningi/endurþjálfun til nýs starfs. Að auki var boðið upp á heilsufarseftirlit og heilsutengda fyrirlestra á vinnustaðnum. 

Stjórn fyrirtækisins fékk einnig þjálfun í því að fást við málefni eldi starfsmanna. Áætlunin fækkaði fjarvistum vegna veikinda, færri greindust með starfstengda örorku og almennt fóru starfsmenn á eftirlaun þremur árum seinna en áður. Síðast en ekki síst jókst starfsánægja á vinnustaðnum um 90%.

Lesa meira